Merki_RannisÆtlar þú að sækja um styrk í Rannsóknarsjóð Rannís? Ertu tilbúin/n með tölfræðihluta rannsóknaráætlunarinnar? Ef ekki veitum við afbragðs tölfræðiráðgjöf og t.d. hjálpum þér að velja bestu aðferðarfræðina miðað þau gögn sem þú munt nota. Gott er að klára þetta tímanlega og svo þú getur tekið þetta af “ToDo” listanum þínum – jafnvel fyrir sumarfrí! Bókaðu tíma núna og leyfðu okkur að aðstoða þig!

Umsóknarfrestur er klukkan 16:00 þann 1. september.

Athugasemdir

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.