Category Archives: Óflokkað

Tvíhliða fervikagreining (ANOVA) fyrir endurteknar mælingar í R

Bakgrunnur Hér munun við sýna hvernig má framkvæma tvíhliða fervikagreiningu fyrir endurteknar mælingar. Fyrir gögn sem ekki eru með endurteknum mælingum þá má sjá R sýnikóða fyrir tvíhliða fervikagreiningu hér. Fervikagreining er notuð til að bera saman meðaltöl milli hópa. Við getum notað tvíhliða (e. two-way) ANOVA fyrir endurteknar mælingar þegar við mælum alla einstaklinga… Read More »