knitrSampleFyrir þá sem eru að byrja að koma sér inn í R heiminn þá mæla ráðgjafar Tölfræðiráðgjafar Heilbrigðisvísindasviðs HÍ eindregið með áfanga sem heitir “R fyrir byrjendur“. Hann er kenndur af Önnu Helgu Jónsdóttur, aðjunkt, og þar verður m.a. farið í innlestur gagna, myndræna framsetningu gagna, lýsandi tölfræði, ýmis tölfræðipróf og fleira. Einnig veður nemendum kennt að nota knitr pakkan sem okkur finnst frábær. Þetta er 5 vikna áfangi sem er kenndur einusinni í viku þannig að þið fáið nægan tíma til að æfa það sem er kennt á milli kennslustunda. Endilega tékkið á þessu ef þið hafið áhuga.

Hér má sjá dæmi um html skjal sem er búið til með knitr: knitrDaemi

Athugasemdir

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.