Hvað þýðir það að gagnaúrvinnsla sé búin? Hvenær heppnast eða mistekst gagnaúrvinnsla? Ekki eru til skýr svör við þessum spurningum, en við leitum svara í haust.
Klínísk spálíkön: Námskeið 11. apríl
Námskeið í klínískum spálíkönum 11. apríl klukkan 09:00 - 12:00. Staðsetning auglýst síðar. A course in clinical prediction models on 11th april 09:00 - 12:00. Location to be decided later.
Breyting á verðskrá
Nýtt ár ný Tölfræðiráðgjöf! Á vormisserinu verður þjónusta Tölfræðiráðgjafarinnar nemendum og starfsmönnum Háskólans að kostnaðarlausu. Ef ykkur vantar aðstoð við rannsókn mælum við með að bóka tíma fyrr en seinna, því oft er mikið að gera þegar nær dregur lokum vormisseris (líklega orsakatengsl, ekki bara fylgni, en hver veit við framkvæmdum engin tölfræðipróf!) Bóka tíma