Hvað þýðir það að gagnaúrvinnsla sé búin? Hvenær heppnast eða mistekst gagnaúrvinnsla? Ekki eru til skýr svör við þessum spurningum, en við leitum svara í haust.
R námskeið á netinu
Ef þú ert að byrja að nota R, eða byrja aftur eftir langa pásu, eða langar að skerpa á R aðferðarfræðinni þá mæli ég sérstaklega með Data Science Specialization pakkanum frá Coursera hjá John Hopkins University. Lengi vel var ég að flakka á milli hinna ýmsu tölfræðiforrita þar til að ég var hvött til að … Continue reading R námskeið á netinu
Endurkóðun í R
Við hjá Tölfræðiráðgjöf HVS erum stundum að fá spurningar um hvernig sé best að endurkóða (e. recode) breytur í gagnasettum í tölfræðiforritinu R. Í upphafi rannsóknar þarf oft að "taka til" í nýjum gagnasettum og aðlaga gögnin eftir þeirri aðferðarfræði sem verið er að fara að nota og þá þarf oft að endurkóða gögnin. Til … Continue reading Endurkóðun í R