Breyting á verðskrá

Nýtt ár ný Tölfræðiráðgjöf! Á vormisserinu verður þjónusta Tölfræðiráðgjafarinnar nemendum og starfsmönnum Háskólans að kostnaðarlausu. Ef ykkur vantar aðstoð við rannsókn mælum við með að bóka tíma fyrr en seinna, því oft er mikið að gera þegar nær dregur lokum vormisseris (líklega orsakatengsl, ekki bara fylgni, en hver veit við framkvæmdum engin tölfræðipróf!) Bóka tíma

Tvíhliða fervikagreining (ANOVA) fyrir endurteknar mælingar í R

Bakgrunnur Hér munun við sýna hvernig má framkvæma tvíhliða fervikagreiningu fyrir endurteknar mælingar. Fyrir gögn sem ekki eru með endurteknum mælingum þá má sjá R sýnikóða fyrir tvíhliða fervikagreiningu hér. Fervikagreining er notuð til að bera saman meðaltöl milli hópa. Við getum notað tvíhliða (e. two-way) ANOVA fyrir endurteknar mælingar þegar við mælum alla einstaklinga … Continue reading Tvíhliða fervikagreining (ANOVA) fyrir endurteknar mælingar í R