Nýtt ár ný Tölfræðiráðgjöf! Á vormisserinu verður þjónusta Tölfræðiráðgjafarinnar nemendum og starfsmönnum Háskólans að kostnaðarlausu. Ef ykkur vantar aðstoð við rannsókn mælum við með að bóka tíma fyrr en seinna, því oft er mikið að gera þegar nær dregur lokum vormisseris (líklega orsakatengsl, ekki bara fylgni, en hver veit við framkvæmdum engin tölfræðipróf!)

Bóka tíma

Athugasemdir

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.