Klínísk spálíkön

Hagnýtt námskeið á mannamáli í R

English below.

Í tilefni af Sálfræðiþingi 2019 ætlar Tölfræðiráðgjöfin að bjóða upp á hálfs dags námskeið í klínískum spálíkönum. Í þessu námskeiði fá gestir að kynnast hinum ýmsu forspárlíkönum sem nýtast almennt í heilbrigðis- og lýðheilsuvísindum. Dæmi fást um almenn línuleg líkön með normaldreifðar leifar, tvíkosta áhættureikna, lifunarlíkön fyrir tíma að atburði og Poisson líkön til að spá fyrir um talningargögn, auk aðferða til að prófa og staðfesta forspárgetu þeirra á mannamáli.

Námskeiðið fer fram fimmtudaginn 11. april klukkan 09:00 – 12:00 og verður staðsetning auglýst síðar. Skráning fer fram í tölvupóstfanginu trhvs@hi.is. Vinstamlegast notið fyrirsögnina “Klínísk spálíkön: Skráning”. Námskeiðið verður kennt á ensku ef þess er þörf.

Námskeiðið mun notast við R og RStudio og til hliðsjónar verður bókin Clinical Prediction Models eftir Ewout Steyerberg.

Clinical Prediction Models

An applied course using R

To celebrate the Icelandic Psychological Association’s 2019 conference the Statistical Consulting Centre is offering a half-day course on Clinical Prediction Models. In this course students get to know diverse predictive models used in the life- and public health sciences. Students will see examples of generalized linear models with normally distributed residuals, binomial risk calculators, survival models for time-to-event analysis and Poisson models for count data, as well as methods to validate them. The course is taught using R and RStudio and material will be based on the book Clinical Prediction Models by Ewout Steyerberg.

The course is taught on thursday 11th april at 09:00 – 12:00. Location to be decided later. To enroll in the course please let us know in the email adress trhvs@hi.is with subject “Klínísk Spálíkön: Skráning”. The course will be taught in english if requested.
Translate »